top of page

Fylgstu með Office365 leyfum þínum með SharePoint + Power Automate


Sem partur af sjálfvirkniferli vildi ég finna leið til að fylgjast með stöðu office365 leyfanna á auðveldan hátt og vera hluti af heildar sjálfvirknni svo að auðveldlega sé hægt að athuga stöðu og notað þetta til að halda utan um allt sjálfvirkniferlið sem verður partur af bloggi sem kemur fljótlega í 3 hluta bloggi sem heitir Sjálfvirki Onbording starfsmanna.

Þetta er auðveld leið til að fylgjast með leyfum og koma af stað einhverjum sjálfvirkum aðgerðum þegar þú leyfi eru að klárast eins og að panta þau sjálkrafa frá csp leyfa þjónustuaðlila ,

PowerShell scriptan sem ég notaði... $cred = Get-AutomationPSCredential -Name 'Flow Automation' connect-msolservice -credential $cred $licanse = @() $itemlist = Get-MsolAccountSku foreach ($item in $itemlist){ $licanselist = @{ AccountSkuId = $item.AccountSkuId ActiveUnits= $item.ActiveUnits Unitsleft= $item.ActiveUnits - $item.ConsumedUnits ConsumedUnits= $item.ConsumedUnits } $licanse += New-Object PSObject -Property $licanselist } $licansejson =  $licanse | ConvertTo-Json Write-Output $licansejson

Svo einu sinni á fresti keyrir þetta flow í Power Automate

tekur öll leyfi of flytur inn í þennan SharePoint lista.


það getur líka farið í CDS eða SQL, meira síðar í næsta Bloggi

Comments


8523139

Subscribe Form / Gerast Áskrifandi

Thanks for submitting!

©2023 by Flowmar. Proudly created with Wix.com

bottom of page