top of page

Hvernig ég nota Power Automate til að halda utan um kortafærslur fyrirtækis.


Til að fá sjálfkrafa hverja færslu frá korta fyrirtækinu þá nota ég flow til að athuga finna má tölvupósta sem líta svona út:

Og bý til færslu í Teams lista, bæti svo við kvittun þar og þá sendist það svo inn í bókhaldskerfi. Þá lítur þetta svona út:

Svo velur maður viðkomandi færslu og bætir við ef þarf kvittun eða tekur mynd af henni og bætir við.

Fyrst setjum við upp flow sem fylgist með nýjum tölvupósti og gerum reglu sem fylgist með póstum með ákveðnu ”subjecti” á tölvupóstinum. Það væri eins hægt að notast við reglur í outlook en þetta gefur fleiri möguleika á að tengja frekari sjálfvirkni við fyrirtækja innhólfið.


Svo vinnur maður textan úr póstinum svona og gerir sjákrafa nýja færslu í listann í Teams.

Gaman væri svo að bæta við að vsk reiknast sjálkrafa.

Comments


8523139

Subscribe Form / Gerast Áskrifandi

Thanks for submitting!

©2023 by Flowmar. Proudly created with Wix.com

bottom of page