top of page

Sjálfvirkni í stofnun starfsmanna með aðstoð Azure Automation


Þegar viðskiptavinur bað mig um að gera ferli nýja notenda sjálkrafaa frá SharePoint lista skoðaði ég mögulegar lausnir og rakst á þessa færslu þessa færslu og fanst það mjög töff en vildi fyrst búa til notandann í onprem Active Directory og sá að það var einfalt með Azure Automation á milli.

Hugmyndin er að stofnun nýja notenda og tölva yrði sjálfvirkt og flæðið byrjar og endar á einum miðlægum stað, fyrir þetta verkefni ákváðum við að nota Sharepoint vegna þess að þessi viðskiptavinur hafði Office 365 sem áskrift og nýta sér Flow og Azure Automation ofan á það til að stofna notendur og útdeila leyfum og verkum þegar nýir notendur stíga inn í fyrirtæki.

Onbording with azure automation

Ferlið byrjar á því að teikna upp flæðiritið eins og þessi teikning,


Hér er ferlið listað

Farðu á portal.azure.com og settu upp Azure Automation. Ef þú ert ekki með Azure áskrift er frítt að búa til og inniheldur 200 mínútur á mánuði, sem er meira en nóg fyrir þetta verkefni.

Byrja á því að sækja create ad user PowerShell scriptufrá PowerShell safn gallerí

Sækja scriptu frá powershell gallrey aðlaga svo scriptuna að þínum þörfum.

Settu "Hybrid worker" á eitthvern netjón á staðnum þar sem Active Directory PowerShell er sett upp. Scriptu má nálgast hér.

Hérna er scriptam sem ég keyrði.

Búðu til Sharpoint listann, farðu í list settings og breyttu reitunum til að passa við PowerShell scriptu sem var notuð.

Opna flow og tenga við listann sem var búinn til.

Svo bæta við action og velja azure automation „búa til notanda“ ef póstur var samþykktur.

Þegar þú býrð til notanda á Sharpoint listanum verður samþyktar tölvupóstur sendur og ef hann er samþykktur verður notandi búinn til í Active Directory eins og hann er stilltur af scriptu.

Næsta skref væri að bæta við fleiri kerfum til að búa til notendur á fleiri stöðum.

Comments


8523139

Subscribe Form / Gerast Áskrifandi

Thanks for submitting!

©2023 by Flowmar. Proudly created with Wix.com

bottom of page